TRE® er áhrifarík leið til að takast á við líkamlega og andlega streitu

með Svava Brooks, TRE® Leiðbeinandi

Boka frítt spjall Click here for English

Hvað er TRE®?

TRE® (Tension, Stress & Trauma Release) er ný leið til að hjálpa líkamanum að losa um spennu, streitu og áföll sem liggja djúpt í vöðvum líkamans. Leiðin er þróuð af Dr. David Berceli, PhD til að virkja náttúruleg viðbrögð líkamans á öruggan hátt með því að leyfa líkamanum að skjálfa eða titra þannig að losni um vöðvaspennu og  taugakerfið róist. Með því að virkja þessi náttúrulegu viðbrögð líkamans, þ.e. með því að skjálfa og titra, í öruggu og stýrðu umhverfu, er verið að hvetja líkamann til þess að ná aftur fyrra jafnvægi, eða að nálgast slökun eftir langvarandi spennu.

Áhrif:

Minnkar áhyggjur og kvíða, dregur úr einkennum áfallastreituröskunnar, eykur orku og þrek, bætir samskipti, minnkar streitu á vinnustað, bætir svefn, minnkar vöðva- og bakverki, eykur sveigjanleika, aukin „tilfinningaseigla“, dregur úr áhrifum óbeinna áfalla, græðir gömul meiðsli, dregur úr kvíða í tengslum við alvarleg veikindi, minnkar átök í samböndum, og bætir líðan þeirra sem glíma við langvarandi sjúkdómsástand

Hver getur notið góðs af TRE®?

 

TRE® byggir á þeirri grundvallarhugmynd, sem studd er af rannsóknum, að streita, spenna og áföll séu bæði andleg og líkamleg. Ósjálfráður vöðvaskjálfti samkvæmt TRE® framkallar almennt þægilegar og róandi tilfinningar. Margir einstaklingar lýsa tilfinningu um vellíðan og friðsæld eftir að hafa prófað TRE®.

Þar sem skjálfti í vöðvum er hluti af náttúrulegum viðbrögðum mannslíkamans geta allir notið góðs af þessari aðferð. Vöðvaskjálfti/titringur eykur þol líkamans vegna þess að hann leiðir til djúprar slökunar sem dregur náttúrulega úr streitu. Hann getur einnig losað um tilfinningar þannig að einstaklingar geta komist í vægt uppnám og allt yfir í alvarlegan kvíða hvort sem það er af völdum  streitu sem tengist vinnu, óhóflegum áhyggjum, átökum í sambandi, líkamlegs álags eða áföllum vegna slysa.

TRE® getur gagnast öllum hvort sem það eru foreldrar/makar sem vilja sýna meiri þolinmæði gagnvart fjölskyldu sinni, fórnarlömb ofbeldis eða slyss, hermenn sem þjást af PTSD, íþróttafólk eða einfaldlega einstaklingar sem vill öðlast meiri seiglu í lífsins glímum og líða betur á líkama og sál.  

Vöðvaskjálftinn sem kallaður er fram með TRE® æfingunum/ferlinu eru eðlileg tauga- og lífeðlisfræðileg viðbrögð líkamans til að draga úr eigin streitu og til að komast í vellíðunarástand.

TRE® byggir á líkamlegu ferli sem, þegar því er beitt á réttan hátt undir leiðsögn vottaðs TRE® leiðbeinanda, getur hjálpað einstaklingum við að losa um spennu í líkamanum án þess að viðkomandi þurfi að endurupplifa orsökina fyrir spennunni (þ.e.a.s. ekki er nauðsynlegt að tala um, muna eftir eða lýsa áfallinu eða reynslunni).

TRE® er hægt að kenna annaðhvort sem einfalt sjálfshjálpartæki, til að minnka spennu í líkamanum, sem hluti af líkamsræktarprógrammi eða sem viðbót við aðrar meðferðir og með því að samþætta aðferðum með öðrum meðferðarleiðum. TRE® má til dæmis nota í meðferð ráðgjafa í meðferð við áföllum og áfallastreituröskun sem og kvíðaröskun.  

"Sá þetta TRE námskeið auglýst fyrir tilviljun og það vakti athygli mína þar sem ég hafði stuttu áður velt því fyrir mér hvort ákveðnir verkir, til margra ára, spenna, streita og kvíði væru eitthvað sem ég hreinlega geymdi í líkamanum og gætu m.a. tengst áföllum. Ég mætti því forvitin á þetta námskeið, en ekki með neinar væntingar, ákvað samt að vera opin fyrir þess og gefa þessu tækifæri. Það virkaði vel á mig hvað leiðbeinandinn, hún Svava var einlæg, tilgerðarlaus og kom efninu skýrt og áreynslulaust frá sér. Þegar ég vaknaði morgunin eftir fyrsta dag námskeiðsins, tók ég strax eftir að ég var miklu afslappaðri en venjulega og djúpstæð kyrrð og ró var innra með mér. Ég var líka með mun minni verki í líkamanum allan þennan dag. Ég mætti því full af áhuga í næsta tíma og heyrði þar fleiri segja frá svipaðri reynslu. Þessi frábæra tækni er verkfæri sem ég mun nýta mér í framtíðinni og er þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til að kynnast TRE."

Guðrún Vilhjálmsdóttir

"Kærar þakkir fyrir þetta góða námskeið. Fyrir mig hefur þetta styrkt mig í að hlusta á líkamann og þau einkenni sem hann gefur. Treysta á líkamann og efla þessa tjáningu og skilning milli hugar og líkama. Kenndi mér líka að horfast meira í augu við hvað streitukerfið mitt er orðið spennt og viðkvæmt. Hlakka til að nota þetta meira til að efla þessa tengingu enn meir og gefa líkamanum færi á að losa um spennu og segja mér hvernig staðan er."

Sólveig Klara Káradóttir
Hjúkrunarfræðingur, Diploma í geðhjúkrun, Dáleiðari og EMDR meðferðaraðili

"Við erum bæði mjög ánægð með námskeiðið og þína hlýju og skýru kennslu. Við erum heilluð af þessari aðferð og hún er klárlega komin í verkfærakistuna. Jógastúdían okkar síðustu árin hefur byggt á að fara inná við og skynja djúpt og hlusta á líkamann. Að fá aðgengi að þessari eðlislægu leið líkamans og taugakerfisins til að losa um spennu, sem hugurinn hefur ekki aðgang að, hefur reynst okkur mögnuð viðbót. Viska líkamans færi að njóta sín til fulls og með hverri iðkun dýpkar samtalið, traustið og vináttan milli hugar og líkama."

Sóley og Sigurbjörn

"TRE námskeiðið var frábær reynsla. Ég öðlaðist nýjan og dýpri skilning í að hlusta á mörkin mín og fara eftir þeim. Mér leið öruggri undir handleiðslu Svövu og kunni virkilega vel að meta áherslur hennar á að skapa innra öryggi til þess að geta átt greiðari aðgang að sjálfri mér. "

María ArnardóttirTestimonial

Pantaðu tíma!

*Ef þú hefur ekki spjallað við Svövu áður, bókaðu frítt 30 mín spjall áður en þú bókar fyrsta tímann. Tengill efst á síðunni.

Einn tími

18.000kr

Einkatími

 • 60 mínútur
 • Fræðsla um streitu og áhrif
 • Fræðsla um TRE® 
 • Hvernig TRE® virkar
 • Lærir að nota TRE®
 • Lærir að vera örugg/ur með TRE®
 • Lærir hvernig er best að nota TRE® heima
 • Lærir að hlusta á líkamann
 • Lærir að nota streituskala
 • Færð bækling sem inniheldur allt sem þú þarft að vita um TRE!
Bókaðu tímann hér

3-tíma afsláttur

48.600kr

Fyrir 3 einkatíma

Meiri stuðning!

 • Hver tími er 60 mínútur
 • Meiri fræðsla um taugakerfið
 • Hvernig TRE® virkar með öðrum aðferðum
 • Lærir að vera örugg/ur með TRE®
 • Vinna dýpra með TRE
 • Lærir að tengjast líkamanum
 • Færð meiri stuðning og öryggi við að nota TRE
 • Færð bækling sem inniheldur allt sem þú þarft að vita um TRE!
Bókaðu fyrsta tímann hér

Continue for English...

Tension and Trauma Releasing Exercises

With Svava Brooks, a Certified TRE® Practitioner

SCHEDULE YOUR FREE CONSULTATION BOOK ANOTHER SESSION

What is TRE®?

Tension & Trauma Release Exercises (or TRE®) is a simple yet innovative series of exercises that assist the body in releasing deep muscular patterns of stress, tension and trauma. Created by Dr. David Berceli, PhD, TRE® safely activates a natural reflex mechanism of shaking or vibrating that releases muscular tension, calming down the nervous system. When this muscular shaking/vibrating mechanism is activated in a safe and controlled environment, the body is encouraged to return back to a state of balance.

What Are the Benefits?

Decrease in stress and anxiety, reduced symptoms of PTSD, more energy and endurance, improved marital relationships, less workplace stress, better sleep, less relationship conflict, reduced muscle and back pain, increased flexibility, greater emotional resiliency, decrease in symptoms of vicarious trauma, healing of old injuries, lessened anxiety surrounding serious illness, relief from chronic medical conditions.

Register for Online Group TRE Sessions Now!

I am offering online TRE® sessions for your convenience and safety! Each round is made up of 4 classes, each 90 minutes long. Follow the link to learn more and register:

"Svava's TRE course was so enlightening and could not have been offered at a better time. For the turmoil of the Shelter in Place order, Svava was able to transition our in person class to online. I was skeptical at first, but it was the most ideal way of continuing the course. Svava brought a resonance and comfort to us during this uncertain and confusing time. The TRE course expanded on an area I was missing in my other modalities I was using. The ability to let my body release tension as a seperate process from the mind work I have been doing added the next step in my healing and growth. Our class was as important to the learning by adding the community and support needed to be able to feel safe to explore the new technique. We all supported and cared for each other in an uplifting, gratituded filled way. Thanks so much for the class and community Svava!"

Charles Wohl

"I took a three-class series with Svava to learn TRE and it was extraordinary - both with the practice and working with her. Svava's first hand experiences and gifts as a teacher made all the difference in understanding and accepting this practice, which is already having a positive impact on my well-being. Can't recommend more highly!"

Cloie Cohen

"I recently signed up for Svava's Tension Release Exercise (TRE) class in hopes of finding an efficient way to handle work (and life) stress. The exercises are not difficult, there are adjustments available for most ability levels, and the outcome is a general sense of calm. I look forward to practicing TRE as a part of my new and improved regimen of self-care since being treated for cancer. As for Svava Brooks, I found her to be an intuitive and gentle instructor with extensive knowledge of TRE practice. If you have any interest in TRE, check it out! If nothing else, you will appreciate getting to know Svava. "

Talemi Mike

"I started doing TRE after watching YouTube videos. But I thought I should take a class and learn more because it was very much resonating with what I needed at the time. I’m so glad that I took Svava’s class! There was so much more to doing the exercises correctly and safely than what those videos had shown. Understanding the tension and relaxation is important, but Svava helped me understand how the process works and to be gentle with my progress. I overdid it a couple times but Svava was able to show me how to move forward and progress in a safe manner. Knowing that I had overdone it she checked in with me repeatedly. I highly recommend Svava as a support and guidance leader and TRE practitioner."

Kat Livingston

Pricing Options

*If you haven't had a session with Svava, please schedule your free consultation first.

Single Session

$125

PER SESSION

Private One-On-One Session

 • 60 minutes
 • Introductory trauma education
 • Learn how TRE® works
 • Guided through the TRE® exercises with personal adjustments
 • Help you to feel comfortable enough with the exercises to complete at home on your own, even after just one session!
BOOK YOUR SESSION

3-Session Bundle

$325

FOR 3 SESSIONS

3 Sessions to Dig Deeper

 • 60 minutes each
 • Delve into trauma education, how toxic built-up stress is to the body
 • Reconnect with your body and create a self-care practice
 • Master the TRE® exercises and see real progress in your body
 • Begin to feel true peace and well-being
BOOK YOUR FIRST SESSION

Group Special

$225

FOR A GROUP OF 3

Share in a Healing Experience

 • 90 minutes
 • Learn a hugely beneficial healing tool with your friends or family
 • Create a self-care practice together
 • Become trauma-informed, learning how your body responds to stress
 • Use the accountability of a group to keep up this healing practice together
BOOK YOUR GROUP SESSION

Why Does TRE® Work?

The muscle tremors caused by the TRE® exercise process is a natural, internal, neuro-physiological response of the body to reduce its own stress and restore well-being. TRE® is a somatic process which, when done properly through a Certified TRE® Provider, can allow an individual to release built-up tension from the body without having to revisit the trauma itself (by speaking about it or recalling memories).

TRE® is designed to be a self-help tool that can be used as needed throughout one’s life, thereby arming an individual with a tool that can and will continuously promote and create personal health and wellness.

TRE® is an effective complementary practice when integrated with other treatment modalities by those in the healing professions, including the treatment of PTSD and anxiety disorder recovery and trauma.

 

A Brief Explanation From Dr. David Bercelli

The Medical History Behind TRE

Find Out How TRE® Can Help You Heal

Experience the deep relaxation and tension release from TRE®. Learn this tool you can use every single day to return your system to a state of balance and heal your body.

Close

50% Complete

Two Step

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.